Ársþing

FH og ÍA fengu viðurkenningu fyrir dómaramál

Teljast fyrirmyndafélög í dómaramálum fyrir árið 2014

14.2.2015

Verðlaun voru veitt tveimur félögum fyrir góða frammistöðu í dómaramálum.  Sem fyrr þurfti að uppfylla 10 skilyrði til þess að teljast fyrirmyndarfélag í þeim efnum.  FH og ÍA stóðust skilyrðin og teljast því vera fyrirmyndarfélög í dómaramálum 2014.  Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti þessum félögum viðurkenningu á 69. ársþingi KSÍ.


Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög