Ársþing

Stjarnan fékk Kvennabikarinn 2014

Tindastóll fékk viðurkenningu fyrir prúðmannlega framkomu í 1. deild kvenna

14.2.2015

Það var Stjarrnan sem hlaut Kvennabikarinn fyrir árið 2014 en það eru verðlaun fyrir háttvísi í Pepsi-deild kvenna.  Verðlaunin voru veitt á 69. ársþingi KSÍ sem haldið er á Hótel Nordica Reykjavík.

Þá fékk Tindastóll viðurkenningu fyrir prúðmannlega framkomu í 1. deild kvenna á síðasta tímabili.

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti félögunum verðlaunin.
Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög