Ársþing

Knattspyrnusamband Íslands

Tillögur á ársþingi KSÍ 2008 - 31.1.2008

Ársþing KSÍ, það 62. í röðinni, verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli 9. febrúar næstkomandi.  Hér að neðan má sjá þær tillögur er liggja fyrir þinginu sem og dagskrá þingsins sem sett verður kl. 11:00. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Kosningar í stjórn á 62. ársþingi KSÍ - 28.1.2008

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 12. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Samþykkt stjórnar vegna kosninga á ársþingi - 21.1.2008

Á stjórnarfundi KSÍ, sem haldinn var 17. janúar síðastliðinn, kom fram að Halldór B. Jónsson hefur dregið sig úr stjórn KSÍ vegna veikinda.  Stjórn KSÍ samþykkti að kosning færi fram um sæti hans á næsta ársþingi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Kosningar í stjórn á 62. ársþingi KSÍ. - 8.1.2008

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing.  Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Tillögur fyrir ársþing KSÍ þurfa að berast í síðasta lagi 9. janúar - 7.1.2008

62. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 9. febrúar 2008. Tillögur og málefni sem taka á fyrir á þinginu þurfa að berast í  síðasta lagi miðvikudaginn 9. janúar. Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög