Ársþing

Knattspyrnusamband Íslands

Fjölmargar tillögur á ársþingi KSÍ 2006 - 27.1.2006

Fjölmargar tillögur eru til afgreiðslu á knattspyrnuþinginu 2006 - ársþingi KSÍ, sem haldið verður á Hótel Loftleiðum 11. febrúar næstkomandi.  Fjölgun liða, varalið, fleiri varamenn og Futsal eru meðal viðfangsefna. Lesa meira
 
Stjórn KSÍ 2005

Kosningar í stjórn á 60. ársþingi KSÍ - 12.1.2006

Framboð til stjórnar KSÍ skal samkvæmt 12. grein laga KSÍ berast skrifstofu sambandsins minnst hálfum mánuði fyrir þing.  Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Knattspyrnuþing 2006 - 60. ársþing KSÍ - 9.1.2006

60. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum laugardaginn 11. febrúar 2006.  Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér efnisatriði tengd þinghaldinu. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Skiladagur tillagna fyrir ársþing KSÍ er 11. janúar - 6.1.2006

60. ársþing KSÍ fer fram laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Tillögur og málefni þau, er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi, skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 11. janúar næstkomandi. Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög