Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing - 31.7.2017

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Lesa meira
 

Áfram Ísland! - 14.7.2017

Enn á ný erum við að fara með íslenskt kvennalandslið í úrslit á stórmóti. Þetta er eftirtektarverður árangur og endurspeglar þá sterku stöðu sem að kvennaknattspyrnan hefur á Íslandi. Við erum á leið til Hollands til þess að ná góðum árangri og markmiðið hlýtur að vera að komast upp úr riðlinum og síðan getur allt gerst.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög