Pistlar

Geir Þorsteinsson

Saga landsliðsins er saga leikmanna og þjálfara - 12.12.2014

Það var og er æðsti heiður hvers knattspyrnumanns að vera valinn til að koma fram fyrir hönd þjóðar sinnar í keppni, þar sem árangur næst ef leikmenn vinna saman og mynda sterka liðsheild.  Sigmundur Ó. Steinarsson hefur ritað sögu íslenska landsliðsins. Lesa meira
 
Gunnar Guðmannsson, Nunni

Kveðja frá KSÍ - 4.12.2014

Gunnar var einn af litríkustu knattspyrnumönnum landsins. Aðeins 17 ára 1948 var hann einn af þremur nýliðum sem hófu að leika með sterku og sigursælu liði KR, sem varð Íslandsmeistari 1948, 1949, 1950 og 1952 - og hann var fyrirliði meistaraliðs KR 1955.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög