Pistlar

Sigurdur-Ragnar-Eyjolfsson

Getuskipting í þjálfun yngri flokka - Viðtal við Sigurð Ragnar Eyjólfsson - 29.11.2012

Nokkur umræða hefur verið á síðustu dögum varðandi þjálfun yngri flokka í knattspyrnu og getuskiptingu sem notuð er í þeirri þjálfun.  Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og fjallaði um þetta málefni. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð hér.

Lesa meira
 
Guðrún Inga Sívertsen

Baráttudagur gegn einelti - Ávarp - 13.11.2012

Knattspyrnuhreyfingin á Íslandi telur fleiri tugi þúsunda einstaklinga og er þverskurður af okkar samfélagi. Við í hreyfingunni erum meðvituð um okkar ábyrgð. KSÍ hefur til dæmis nú í nokkur ár staðið fyrir verkefninu leikur án fordóma. Hluti þess er barátta gegn einelti með fræðslu til iðkenda, þjálfara og foreldra. Einelti kemur okkur öllum við, því við erum liðsheild, ein stór fjölskylda.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög