Pistlar

Sigurdur-Ragnar-Eyjolfsson

Ísland - Best í heimi! - 27.9.2012

Ég tek hatt minn að ofan fyrir þeim rúmlega 600 knattspyrnuþjálfurum sem eru að vinna í að búa til næsta landsliðsmann og landsliðskonu. Starf þeirra er oft vanþakklátt en þau eru að skila rosalega góðu starfi Lesa meira
 
Þórir Hákonarson

Landsleikir í október 2012 - 24.9.2012

Mótherjinn í umspilinu verður Úkraína, sem var eins og íslenska liðið í úrslitakeppninni í Finnlandi fyrir fjórum árum. Leikið verður heima og heiman og þetta verða án nokkurs vafa hörkuleikir þar sem lítið má útaf bregða. Í heimaleiknum verðum við Íslendingar að fjölmenna og styðja við bakið á íslenska liðinu.

Lesa meira
 
Guðrún Inga Sívertsen

Dauðafæri og ÞÚ skiptir máli ! - 14.9.2012

Á morgun, laugardag, spila stelpurnar við Norður Írland á Laugardalsvelli.  „Stuðningur þinn skiptir máli“ er gömul klisja sem við heyrum alltaf og vitum að er rétt. En stuðningur ÞINN skiptir stelpurnar miklu máli. Að ÞÚ komir á völlinn og takir þátt í leiknum með þeim.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög