Pistlar

Geir Þorsteinsson

Hin bjarta framtíð - 29.3.2012

Það er eflaust verið að bera í bakkafullan lækinn þegar talað er um hversu marga unga og efnilega leikmenn íslensk knattspyrna á, bæði í röðum karla og kvenna. Það þykir eflaust líka klisja að vera að tala um að framtíð íslenskrar knattspyrnu sé björt. En raunin er einfaldlega sú að þessar fullyrðingar eiga báðar rétt á sér.

Lesa meira
 
Steingrímur Jóhannesson

Kveðja frá KSÍ - 12.3.2012

Sumir búa yfir þeim hæfileika í knattspyrnu að skora mörk. Framherjinn knái úr Vestmannaeyjum, Steingrímur Jóhannesson, var slíkur leikmaður. Steingrímur lék um árabil með knattspyrnuliði ÍBV við góðan orðstír, var lykilmaður í liði ÍBV sem varð tvívegis Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari á árunum 1997 og 1998, og varð markakóngur efstu deildar árin 1998 og 1999

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög