Pistlar

Leikmenn Breiðabliks og Þróttar þakka fyrir leikinn eftir leik liðanna í 7. flokki B á Norðurálsmótinu á Akranesi

Mót okkar yngstu iðkenda - 23.6.2011

Þarna fá þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum, smjörþefinn af íþróttinni og skiptir því miklu máli að þessi fyrstu skref séu af jákvæðum toga.  Mótin marka oft hápunkt sumarsins hjá yngsta fólkinu okkar og foreldrum þeirra.  Lesa meira
 
Þórir Hákonarson

Frábærir fulltrúar okkar í Danmörku - 10.6.2011

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að úrslitakeppni EM U21 karla er við það að hefjast í Danmörku.  Þar er Ísland á meðal átta þátttökuþjóða og er þetta í fyrsta skiptið sem íslenska liðið kemst í þessa úrslitakeppni.  Eftirvæntingin er að vonum mikil hjá öllum þeim sem að liðinu koma og sú athygli og sá stuðningur sem að þjóðin sýnir þessu liði, gefur öllum byr undir báða vængi.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög