Pistlar

Geir Þorsteinsson

Knattspyrnumót Íslands í 100 ár - 26.4.2011

Saga Knattspyrnumóts Íslands eða Íslandsmótsins er samofin sögu þjóðarinnar. Íslandsmótið hefur frá fyrsta degi verið hluti af mannlífinu og varla er það samfélag eða sú byggð á landinu að þar hafi ekki verið háðir kappleikir undir merkjum þess. Lesa meira
 
Ólafur Rafnsson

Setningarræða 70. Íþróttaþings ÍSÍ - 11.4.2011

Íþróttir og listir eru tvær hliðar á sama teningi – menningu þjóðarinnar.  Vilji menn taka samanburð þá skulu menn gera það af fullum heiðarleika og leggja öll spilin á borðið.  Heildarframlög til íþróttahreyfingarinnar nema u.þ.b. 330 milljónum króna á fjárlögum – að meðtöldum framlögum til sérsambanda og ferðakostnaðarsjóðs – en sá liður sem felur í sér listir og menningu í sama ráðuneyti nemur um 6-7 milljörðum króna Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög