Pistlar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Berjast Ísland berjast ! - 24.3.2011

Ágætur maður sagði einu sinni við mig að það er bara hægt að berjast þegar maður er í vörn.  En hvað ætlarðu svo að gera við boltann loksins þegar þú ert búinn að ná honum?  Lesa meira
 
Þórir Hákonarson

Tugþúsundir treysta á stuðning - 10.3.2011

Innanríkisráðherra hefur gefið það út að hann vilji láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó.  Með þessu virðast núverandi stjórnvöld leitast eftir því að skerða hlut æskulýðs- og íþróttastarfs í landinu. Lesa meira
 
Mottu-mars - Yfirvaraskegg er málið

Mottumars 2011! - 1.3.2011

Það er kominn sá tími ársins að karlmenn landsins hætta að raka þá grön sem sprettur ofan við efri vör til að sýna stuðning við árveknisátakið Mottumars.  Knattspyrnuhreyfingin lætur sitt ekki eftir liggja í þessari baráttu og eru allir þeir sem vettlingi geta valdið hvattir til að sýna stuðning í verki.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög