Pistlar

Frá 65. ársþingi KSÍ

Ávarp formanns á 65. ársþingi KSÍ - 12.2.2011

Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 65. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun á Hilton Nordica Hótel.

Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Starfsemi KSÍ er mikil - 7.2.2011

Starfsemi KSÍ er mikil og sífellt að aukast.  Árið 2010 var metár í fjölda liða í keppni og fjölda leikja, fræðslustarfsemi fyrir þjálfara og dómara var viðameiri en nokkru sinni fyrr.  Frammistaða yngri landsliða okkar gefur góð fyrirheit um framtíðina.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög