Pistlar

Rúnar Arnarson

Þeir flinku spila Futsal - 17.1.2011

Íslenskt landslið tekur nú í fyrsta sinn þátt í forkeppni stórmóts í Futsal, þegar karlalandsliðið í Futsal mætir þremur þjóðum í EM-riðli sem leikinn verður að Ásvöllum dagana 21. – 24. janúar.  Leikirnir í Futsal eru hraðir og skemmtilegir, nóg af færum og glæsilegum tilþrifum.

Lesa meira
 
Lúðvík Georgsson

Graspistill frá Afríku - 12.1.2011

Undirritaður sat um daginn á hótelherbergi, þúsundir kílómetra frá okkar ástsæla Fróni, vegna vinnu fyrir Jarðhitaskólann, þegar hann rak augun í frétt á vefnum um nýjan pistil á vefsíðu KSÍ, og fletti spenntur upp á honum. Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög