Pistlar

Guðrún Inga Sívertsen

HM barnanna - 29.6.2010

Eins og alþjóð veit stendur nú yfir úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Suður-Afríku.  Landsmenn eru límdir við skjáinn.  Börnin fara ekki varhluta af þessu HM-æði frekar en aðrir.

Lesa meira
 
Navi-Pillay

Dæmum rangstöðu á kynþáttahatur - 11.6.2010

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta er einstakt tækifæri til að laða fram hæfileika hvers og eins án tillits til félagslegrar stöðu eða uppruna viðkomandi.  Knattspyrna hefur gert mörgum íþróttamönnum kleyft að brjóta niður múra útilokunar. Árangur þeirra hefur orðið öðrum hvatning. Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Knattspyrnu-veisla framundan - 4.6.2010

Föstudaginn 11. júní hefjast veisluhöld sem boðið er til á fjögurra ára fresti.  Á veisluborðinu verða 64 leikir þar sem flestir af bestu knattspyrnumönnum heims verða á meðal þátttakenda. 

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög