Pistlar

Gylfi Orrason

Um rangstöðu - 14.4.2010

Knattspyrna er leikur sem gengur út á það að skora mörk þar sem annað liðið nýtir tæknilega hæfileika sína til þess að sigrast á hinu. Sóknarliðið nýtir sína hæfileika til þess að sækja og varnarliðið sína hæfileika til þess að verjast. Ef sókninni tekst hins vegar að brjótast í gegnum vörnina og skora mark þá er það ekki í verkahring dómarateymisins að koma varnarliðinu til bjargar

Lesa meira
 
Vignir Þormóðsson

Knattspyrna fyrir alla - 6.4.2010

Grasrótar-knattspyrna hefur alla  tíð leikið stórt hlutverk í knattspyrnuflórunni og er mikilvægur hluti þeirrar staðreyndar að þessi íþrótt sem er okkur svo kær sé svona vinsæl um allan heim.  En hvað er grasrótarknattspyrna?

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög