Pistlar

Geir Þorsteinsson

Horft fram veginn - 8.1.2010

Viðburðarríku ári er nú lokið og framundan eru spennandi verkefni hvort heldur sem er á innlendum eða erlendum vettvangi.  Landslið Íslands verða í eldlínunni og góðir möguleikar á góðum árangri á mörgum vígstöðvum Lesa meira
 
Hrafnkell Kristjánsson

Kveðja frá KSÍ - 4.1.2010

Á jóladag bárust þær fregnir að Hrafnkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður, hafi látist eftir erfiða legu á sjúkrahúsi í kjölfar umferðaslyss stuttu fyrir jólahátíð. Hrafnkell hóf ungur að leika knattspyrnu með félagi sínu FH og lék fyrir hönd félagsins í yngri flokkum og meistaraflokki.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög