Pistlar

Þórir Hákonarson

Magnaður september - 13.9.2009

Það hefur verið nóg um að vera hjá landsliðunum okkar fyrri hluta septembermánaðar og óhætt að segja að árangurinn úr þessum verkefnum hafi verið frábær.  Fimm sigrar í átta leikjum, þar af þrír á einum og sama deginum.

Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Frábær frumraun - 2.9.2009

Ævintýri íslenska kvenna-landsliðsins í Finnlandi er nú lokið, en af frammistöðu liðsins að dæma er ljóst að þátttaka þeirra í úrslitakeppninni nú er aðeins upphafið að frekari afrekum.  Við erum öll í íslenska landsliðinu og getum verið stolt af framgöngu þess í lokakeppninni í Finnlandi. 

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög