Pistlar

Ólafur Jóhannesson fagnar sigri gegn Makedóníu

Mætum öll í bláu - 28.5.2009

Það hefur löngum verið siður stuðningsmanna knattspyrnuliða að klæðast litum sinna liða á kappleikjum.  Þetta þekkjum við vel frá knattspyrnuleikjum félagsliða, hér á landi sem annars staðar.  Þessi siður er enn sterkari þegar kemur að landsliðum Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Velkomin til leiks - 9.5.2009

Enn á ný fögnum við sumri og því í dag fer knattspyrnan í gang á völlum landsins. Tuttugu þúsund keppendur innan vébanda KSÍ ganga til leiks auk þúsunda annarra sem taka þátt í knattspyrnuleikjum án þess að vera skráðir þátttakendur í knattspyrnuhreyfingunni. Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög