Pistlar

Guðrún Inga Sívertsen

Frábær árangur hjá stelpunum okkar! - 29.4.2009

Stelpurnar í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir góðum árangri A-liðsins og sigruðu erfiðan milliriðill sinn í Evrópumóti 19 ára landsliða. Þær eru nú einnig komnar í úrslitakeppni Evrópumótsins Lesa meira
 
Ingibjörg Hinriksdóttir

Menntun þjálfara - 27.4.2009

Það hefur ekki farið framhjá forsvarsmönnum knattspyrnudeilda og knattspyrnuþjálfurum að KSÍ hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á menntun þjálfara. Lesa meira
 
Þórir Hákonarson framkvæmdarstjóri KSÍ

Hagsmunir íþrótta í aðdraganda kosninga - 16.4.2009

Nú styttist í að landsmenn gangi til kosninga til alþingis og mikilvægt að knattspyrnuhreyfingin og íþróttahreyfingin öll komi á framfæri hagsmunamálum sínum sem ekki mega gleymast í allri þeirri umræðu um skiptingu fjármuna sem nú er uppi.  Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög