Pistlar

Geir Þorsteinsson

Heimsganga í þágu friðar - 18.3.2009

Ástin á knattspyrnu sameinar heimsbyggðina og er öflugt tæki til ákalls um frið á vorum tímum og til allrar framtíðar.  Þess vegna styður Knattspyrnusamband Íslands verkefnið Heimsgöngu í þágu friðar og tilveru án ofbeldis. Lesa meira
 
Ingibjörg Hinriksdóttir

Sameinumst gegn fordómum - 6.3.2009

Dagana 3. og 4. mars sl. átti ég þess kost að sækja 3. ráðstefnu Evrópska knattspyrnusambandsins og fleiri aðila um kynþáttafordóma, Unite Against Racism, sem haldin var í Varsjá í Póllandi. Var ráðstefnan ákaflega fróðleg en þó við hér á Íslandi teljum okkur ágætlega sett varðandi fordóma af ýmsu tagi þá megum við ekki sofna á verðinum. Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög