Pistlar

Geir Þorsteinsson setur 63. ársþing KSÍ

Ávarp formanns á 63. ársþingi KSÍ - 16.2.2009

Við höldum ársþing þegar útlit í efnahagsmálum Íslendinga er það dekksta sem við höfum upplifað. Alheimskreppa er eða hefur skollið á og óvissutímar eru framundan. Knattspyrnan slær í takt við það samfélag sem við lifum í og ljóst er að rekstrarskilyrðin hafa versnað. Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Ávarp formanns í ársskýrslu - 8.2.2009

Loksins náði A landslið þeim merka áfanga að vinna sér sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Það var ekki A landslið karla eins og svo marga hefur dreymt um heldur A landslið kvenna sem sló í gegn og vann sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi í lok ágúst og byrjun september 2009. Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög