Pistlar

Þórir Hákonarson framkvæmdarstjóri KSÍ

Takk fyrir - 27.6.2008

Nú er nýlokið tveimur leikjum hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu og afar mikilvægir sigrar unnust í þeim báðum.  Liðið lék frábærlega og hefur færst enn nær því markmiði að leika í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson

"Það er alltaf rosalega gaman á vellinum hjá okkur" - 23.6.2008

Nú er landsleikurinn búinn gegn Slóveníu þar sem vannst mikilvægur 5-0 sigur í riðlakeppni Evrópumótsins.  Það komu 3.922 áhorfendur að styðja við bakið á okkur og það var frábær stemmning á leiknum. Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Að gera það sem engum hefur áður tekist - 19.6.2008

Þann 6. janúar 2007 sat ég fund með 40 bestu leikmönnum Íslands. Á þeim fundi ákváðum við að gera það sem engum hefur áður tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Lesa meira
 
Guðrún Inga Sívertsen

Vertu með 21. júní! - 5.6.2008

Ákveðið  hefur verið að halda dag kvennaknattspyrnunnar hátíðlegan laugardaginn 21. júní. Þann dag verður skemmtidagskrá á Laugardalsvelli frá 12:30 en klukkan 14:00 spilar íslenska kvennalandsliðið við Slóveníu í undankeppni EM. Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög