Pistlar

Geir Þorsteinsson

Knattspyrna í 100 ár - 28.4.2008

Sumarkoman boðar líf og fjör á knattspyrnuvöllum landsins.  Það var einmitt við komu sumars árið 1908 að tvö aðildarfélaga KSÍ voru stofnuð. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað 21. apríl og Knattspyrnufélagið Fram 1. maí.  Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Pistill formanns: Aukin gagnvirkni á vef KSÍ - 8.4.2008

KSÍ leggur mikla áherslu á að gera ksi.is að öflugu þjónustutæki og víðtækum upplýsingabanka.  Nú hefur skrefið verið tekið í áttina að aukinni gagnvirkni.

Lesa meira
 Pistlar
Aðildarfélög
Aðildarfélög