Myndbönd

Myndbandasafn KSÍ

Hér má sjá myndbönd frá ýmsum hliðum starfsemi KSÍ. Myndböndin eru misjafnlega löng og það sama á við um myndgæði myndbandanna. Við vonum hinsvegar að þau muni nýtast notendum, hvort sem er við afþreyingu eða fræðslu. Allar ábendingar er vel þegnar í ksi@ksi.is.

Viðtal við Sigurð Ragnar Eyjólfsson

21.5.2008

Viðtal við landsliðsþjálfara kvenna, Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þegar hópur hans var tilkynntur fyrir leikinn gegn Serbíu 28. maí.


Aðildarfélög
Aðildarfélög