Leikskýrsluform - Leiðbeiningar
bolti_i_marki

Leikskýrsluform - Leiðbeiningar

Hér er hægt að fá leiðbeiningar varðandi nýja leikskýrsluformið

Hér að neðan má finna leiðbeiningar varðandi leikskýrsluform og er nauðsynlegt að félög kynni sér ferlið gaumgæfilega fyrir fyrsta leik.

Nauðsynlegt er að hafa notendanafn og lykilorð félagsins til taks þegar nýja leikskýrsluformið er notað því farið er í „Séraðgerðir“ á vef KSÍ.  Hægt er að nálgast lykilorð hjá framkvæmdastjóra viðkomandi félags eða hjá skrifstofu KSÍ.

Leikskýrsluform - Leiðbeiningar


Aðildarfélög
Aðildarfélög