Mótamál

Reykjavíkurmótið - riðlakeppninni lokið

10.2.2003

Riðlakeppni Reykjavíkurmóts mfl. karla lauk um helgina. Valur og Þróttur komust áfram í undanúrslit úr A-riðli og Fylkir og Fram úr B-riðli. Undanúrslitin fara fram næstkomandi föstudag í Egilshöll og þar mætast Valur og Fylkir annars vegar og Fram og Þróttur hins vegar. Úrslitaleikurinn fer svo fram mánudaginn 17. febrúar.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög