Mótamál

Félagaráðstefna UEFA

11.2.2003

Á síðasta ári kom Knattspyrnusamband Evrópu á lagginar formlegum samskiptavettvangi milli helstu félagsliða í Evrópu og UEFA (European Club Forum). Dagana 11. og 12. febrúar hittast fulltrúar 102 félaga frá öllum aðildarsamböndum UEFA í Nyon og ræða m.a. markaðsmál og fyrirkomulag Evrópukeppni félagsliða ásamt öðru. ÍA var útnefnt af UEFA sem fulltrúi Íslands á þessum vettvangi og Gunnar Sigurðsson formaður rekstarfélags meistaraflokks karla situr fundina fyrir hönd ÍA og íslenskrar knattspyrnu.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög