Mótamál

Samtök Símadeildarfélaga

12.2.2003

Samtök Símadeildarfélaga funduðu í tengslum við Ársþing KSÍ um liðna helgi og þar var kosin ný stjórn samtakanna. Nýr formaður er Þórir Jónsson úr FH og aðrir í stjórn eru Vignir Már Þormóðsson KA, Ámundi Halldórsson Fylki og Finnur Thorlacius Fram.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög