Mótamál

Deildarbikarinn

12.2.2003

Keppni í Deildarbikar karla hefst um aðra helgi en Deildarbikar kvenna fer af stað í mars. Fyrstu leikir í efri deild karla fara fram föstudaginn 21. febrúar, en þá verður leikið bæði í Boganum á Akureyri og í Egilshöll í Reykjavík. Alls fara fram 8 leikir þessa helgi, í Egilshöll og Boganum, auk Fífunnar í Kópavogi. Niðurröðun leikja hefur verið staðfest og hana má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög