Mótamál

Innimót - Úrslitakeppni yngri flokka

13.2.2003

Úrslitakeppni yngri flokka á Íslandsmótunum innanhúss fer fram helgina 15. - 16. febrúar. Leikjum hefur verið raðað niður og má skoða undir Mótamál / Mót í valmyndinni hér til vinstri. Niðurröðun einstakra félaga má sjá með því að velja Mótamál / Leikir félaga. Athugið að leitina má afmarka með ýmsum hætti, t.d. má leita eftir innimótum tiltekinna flokka eingöngu.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög