Mótamál
Sportmyndir_30P6935

Drög að leikjum í landsdeildum 2012 tilbúin

Félög hafa til 1. febrúar til þess að koma með athugasemdir

25.1.2012

 

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum sumarsins í  Pepsi-deild karla, Pepsi-deild kvenna, 1. og 2. deild karla. 

Félög í þessum deildum eru vinsamlegast beðin um að fara yfir sína leiki og koma með athugasemdir við þessi drög í síðasta lagi miðvikudaginn 1. febrúar.

Niðurröðun má nálgast hér á heimasíðu KSÍ.

Á síðari stigum verður einnig hægt að koma á framfæri athugasemdum, en mikilvægt er vegna áframhaldandi vinnu við niðurröðun leikja að fá inn þær athugasemdir sem þið hafið núna, t.d. vegna ferðatilhögunar ofl.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög