Mótamál

Reykjavíkurmótið - Undanúrslit

14.2.2003

Undanúrslit í Reykjavíkurmóti mfl. karla fara fram í Egilshöll í kvöld og er von á tveimur geysispennandi viðureignum. Fyrri leikurinn er kl. 18:30 og mætast þá Valur og Fylkir, en kl. 20:30 eigast við Fram og Þróttur. Úrslitaleikurinn fer síðan fram á mánudag.

Miðaverð á leiki í RM mfl. karla

17 ára og eldri kr. 500

16 ára og yngri frítt

ALLIR Á VÖLLINN!
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög