Mótamál
Sportmyndir.net

Þátttökutilkynningar í knattspyrnumót 2012 - Skilafrestur rennur út á morgun

Nauðsynlegt er fyrir félögin að skila inn frumriti af þátttökutilkynningu sinni

18.1.2012

Á morgun, fimmtudaginn 19. janúar, er síðasti dagur til að skila inn þátttökutilkynningum í knattspyrnumót 2012.  Nauðsynlegt er fyrir félögin að skila inn frumriti af þátttökutilkynningu sinni og skal henni skilað fyrir 20. janúar næstkomandi.

Ef einhver aðildarfélög hafa ekki fengið þátttökutilkynningu í hendur geta þau nálgast eintak á skrifstofu KSÍ. Fylgiskjöl sem skulu einnig send með þátttökutilkynningunni (Dómaratilkynning 2012 og Upplýsingar í símaskrá 2012) er að hér til vinstri á heimasíðunni undir "Eyðublöð".

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög