Mótamál

Dregið í Coca-Cola bikarnum

14.2.2003

Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Coca-Cola bikars karla og kvenna 2003. Fyrsti leikur hjá körlunum er ráðgerður 18. maí en þá eiga að mætast Boltafélag Norðfjarðar og Knattspyrnufélag Eskifjarðar í forkeppni. Fyrsta umferð karla er svo ráðgerð fimmtudaginn 22. maí en fyrsta umferð kvenna mánudaginn 2. júní. Mótanefnd vinnur nú að endalegri niðurröðun og dagsetningar einstakra leikja eru því ekki endanlegar.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög