Mótamál

Fylkir og Fram leika til úrslita

15.2.2003

Það verða Fylkir og Fram sem mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu. Fylkir sigraði Val, 2:1, í undanúrslitum keppninnar á föstudags kvöld og Fram lagði Þrótt að velli, 3:2, en báðir leikirnir fóru fram í Egilshöllinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánudaginn 17. febrúar kl. 20:00 í Egilshöll.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög