Mótamál

Framarar Reykjavíkurmeistarar

18.2.2003

Framarar urðu í gærkvöldi Reykjavíkurmeistarar þegar þeir lögðu Fylki í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1, en framarar voru síðan hlutskarpari í vítaspyrnukeppninni, skoruðu úr 6 spyrnum á meðan Fylkismenn skoruðu úr 5.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög