Mótamál

Rey Cup 2003

18.2.2003

Rey Cup 2003, alþjóðleg knattspyrnuhátíð í Reykjavík, fer fram 23. - 27. júlí næstkomandi. Rey Cup er knattspyrnuhátíð ætluð innlendum og erlendum unglingum í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Mótið fór fram í fyrsta sinn í fyrra og verður nú knattspyrnuveislunni haldið áfram.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög