Mótamál

Powerade-mótið

19.2.2003

Spennan magnast í Powerade-mótinu, sem leikið er í Boganum á Akureyri. Stutt hlé er nú á mótinu vegna leikja í Deildarbikarnum. Beri Þór sigurorð af Tindastól 28. febrúar mæta þeir KA í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög