Mótamál

RM kvenna hefst á sunnudag

20.2.2003

Reykjavíkurmót mfl. kvenna hefst á sunnudag með tveimur leikjum í efri deild, Stjarnan - KR fer fram í Fífunni í Kópavogi og í Egilshöll mætast Þróttur/Haukar og Valur.

RM mfl. kvenna er leikið í tveimur deildum, líkt og undanfarin ár, efri og neðri deild, og eru 5 lið í hvorri deild um sig.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög