Mótamál
Merki Valitor bikarsins

Valitor bikar karla - BÍ/Bolungarvík tekur á móti KR í dag

Leikurinn fer fram á Torfnesvelli og hefst kl. 16:00

31.7.2011

Seinni undanúrslitaleikur Valitor bikars karla fer fram í dag þegar BÍ/Bolungarvík taka á móti KR á Torfnesvelli á Ísafirði.  Leikurinn hefst kl. 16:00 og er mikið í húfi, sæti í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli 13. ágúst, þar sem Þórsarar bíða reiðubúnir.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög