Mótamál
Merki Valitor bikarsins

Valitor bikar karla - Þór leikur til úrslita

Síðari undanúrslitaleikurinn fer fram næstkomandi sunnudag

27.7.2011

Þór Akureyri tryggði sér sæti í úrslitaleik Valitor bikars karla með sigri á ÍBV í kvöld.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir heimamenn en leikið var á Þórsvelli á Akureyri. 

Þetta er fyrsta sinn sem Þór kemst í úrslitaleikinn og munu þeir mæta þar annað hvort BÍ/Bolungarvík eða KR en þessi félög mætast næstkomandi sunnudag á Ísafirði.

Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. ágúst.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög