Mótamál
UEFA

Geir Þorsteinsson í nefnd um mót landsliða hjá UEFA

Er annar varaformaður nefndarinnar

25.7.2011

Framkvæmdastjórn UEFA hefur skipað í nefndir fyrir árin 2011 - 2013 á vegum sambandsins.  Nokkrir einstaklingar frá KSÍ eru þar á meðal og ber þar helst að nefna að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur verið skipaður annar varaformaður í nefnd UEFA um mót landsliða sem m.a. sér um skipulagningu á EM landsliða.  Geir var áður í dómaranefnd UEFA.

Fulltrúar sem eru í nefndum UEFA á vegum KSÍ eru neðangreindir:

  • Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ – Nefnd UEFA um mót landsliða, 2. varaformaður
  • Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri KSÍ - Nefnd um kvennaknattspyrnu
  • Lúðvík Georgsson, stjórnarmaður KSÍ – Leyfisnefnd UEFA
  • Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ – Fjölmiðlanefnd UEFAMótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög