Mótamál
Norski fáninn

Einnar mínútu þögn fyrir leiki 12. umferðar Pepsi-deildar karla

Fimm leikir á sunnudag og einn á mánudag

24.7.2011

Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og 12. umferðinni lýkur á morgun, mánudag, með einum leik.  Ákveðið hefur verið að fyrir alla þessa leiki verður mínútu þögn í virðingarskyni við fórnarlömb hinna hörmulegu voðaverka í Osló.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög