Mótamál
Merki Valitor bikarsins

Valitor bikar kvenna - Hvaða félög komast í úrslitaleikinn?

Undanúrslitin fara fram í kvöld

22.7.2011

Undanúrslit Valitor bikar kvenna fara fram í kvöld og er ríkir mikil eftirvænting yfir því að sjá hvaða félög komast í úrslitaleikinn eftirsótta.  Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur.  Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.

Knattspyrnuáhugafólk er hvatt til þess að mæta á völlinn og hvetja sitt lið í úrslitaleikinn.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög