Mótamál
Meistaradeild UEFA

Góður sigur Blika á Noregsmeisturunum

Rosenborg kemst áfram í næstu umferð

21.7.2011

Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan sigur á Noregsmeisturunum í Rosenborg á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn var í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Breiðablik eftir að staðan hafði verið 1 - 0 í leikhléi.   

Rosenborg kemst hinsvegar áfram í næstu umferð þar sem þeir unnu stóran sigur í fyrri leiknum á heimavelli, 5 - 0.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög