Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Draupnir dregur sig úr keppni í 3. deild karla

Leikir liðsins falla því niður

8.7.2011

Draupnir frá Akureyri hefur dregið lið sitt úr keppni í 3. deild karla en Draupnir lék þar í D riðli.  Af þessum sökum falla leikir liðsins því niður.

3. deild - D riðill
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög