Mótamál
Futsal Cup Evrópukeppnin í Futsal

Fjölnir til Búlgaríu í Futsal Cup

Leika gegn liðum frá Búlgaríu, Danmörku og Noregi

6.7.2011

Í dag var dregið í undankeppni Futsal Cup en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Íslandsmeistarar Fjölnis eru fulltrúar Íslands og drógust þeir í riðil með BGA Futsal frá Danmörku, Vegakameratene frá Noregi og MFC Varna frá Búlgaríu sem jafnan eru gestgjafar riðilsins.

Riðilinn er leikinn á tímabilinu 13. - 21. ágúst og kemst efsta lið riðilsins áfram í aðalkeppnina.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög