Mótamál
Merki Valitor bikarsins

Valitor bikarinn - Vesturbæingar fara á Torfnesvöll

Afturelding fær Val í heimsókn í Mosfellsbæinn

4.7.2011

Í dag var dregið í undanúrslitum Valitor bikars karla og kvenna og ríkti mikil eftirvænting í höfuðstöðvum KSÍ.  Hjá konunum leika Fylkir og KR í Árbænum og Afturelding fær Íslands- og bikarmeistarana úr Val í heimsókn.  Hjá körlunum þá mætast BÍ/Bolungarvík og KR á Torfnesvelli á Ísafirði og Þór tekur á móti ÍBV.

Leikirnir hjá konunum eru fyrirhugaðir föstudaginn 22. júlí en hjá körlunum, fimmtudaginn 28. júlí.

Feðgarnir Bjarni Guðjónsson og Guðjón Þórðarson
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög