Mótamál
Merki Valitor bikarsins

Valitor bikarinn - Dregið í undanúrslitum hjá konum og körlum í hádeginu

Drátturinn hefst kl. 12:00 og verður hægt að fylgjast með honum á Facebooksíðu KSÍ

4.7.2011

Í hádeginu í dag verður dregið í undanúrslitum Valitor bikars karla og kvenna og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Leikið var í 8 liða úrslitum um helgina og var um að ræða hörkuleiki sem voru æsispennandi.

Hjá konunum eru í pottinum: Afturelding, Fylkir, KR og Valur.

Hjá körlunum eru í pottinum: BÍ/Bolungarvík, ÍBV, KR og Þór.

Það má því búast við mikilli spennu í dag við dráttinn en hjá konunum er fyrirhugað að leikið verði 22. júlí en þann 28. júlí hjá körlunum.

Valitor bikar karla

Valitor bikar kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög